Hananú nú hefur Finni (líklegast) tekist að hella…

Hananú

nú hefur Finni (líklegast) tekist að hella einhverju niður í lyklaborðið mitt. 4, 5 og 6 virka ekki, heldur ekki ör upp og hægri hástafatakki. Væri þolanlegt nema vegna þess að ég nota talnatakkana með hljómborðinu til að slá inn nótur. Hægt, en pirrandi með talnaröðinni fyrir ofan stafina.

Við erum alltaf að setja regluna: Ekki drekka neitt við tölvuna, en þar sem ég er alltaf að brjóta hana sjálf er svolítið erfitt að halda sér fast í hana…

0 Responses to “Hananú nú hefur Finni (líklegast) tekist að hella…”



  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s




bland í poka

teljari

  • 377.628 heimsóknir

dagatal

febrúar 2005
S M F V F F S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: