Sarpur fyrir 7. febrúar, 2005

einn skammtur af vatnsdeigsbollum kominn úr ofninu…

einn skammtur af vatnsdeigsbollum kominn úr ofninum. Skotil.

Svo er bara að búa til jarðarberjarjómann ættaðan frá Nönnu, úr nýjasta Gestgjafanum. Birtur hér Bolluveisla í kvöld 🙂

Ekki veik, ósköp fegin. Hefur bara verið eitthvað…

Ekki veik, ósköp fegin. Hefur bara verið eitthvað tilfallandi þarna á laugardaginn.

Ekki búin að baka neinar bollur ennþá, enginn tími í gær. Kannski næ ég einum vatnsdeigsbolluskammti í dag. Saltkjötið er alveg látið í friði á þessum bæ hins vegar.

Tónleikarnir í gær gengu bara fínt, Elfa Rún spilaði náttúrlega eins og engill en ég held að við höfum ekki verið með versta móti heldur (= ekki of mikið af klúðrum + þokkalega hreint) Amk var alveg kraftur í hljómsveitinni. Hellings fjör.


bland í poka

teljari

  • 375.561 heimsóknir

dagatal

febrúar 2005
S M F V F F S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728  

sagan endalausa