Sarpur fyrir október, 2012

síðan já

á ég bloggsíðu? og er hennar saknað? Af öðrum en mér? (komment vel þegin eftir þessa smjaðursbeiðni – sem kemur reyndar til vegna komments við síðustu færslu).

Jújú, ég er á lífi, líka utan við facebook. Fór til Svíaríkis um daginn á stóra tónlistarhátíð, ferðasagan er ekki alveg fullskrifuð en í hinni tölvunni, kannski næ ég fljótlega að færa hana yfir í þessa og þá gætu alveg fjórar færslur litið dagsins ljós.

Þangað til, köttur:

 

Makindi


bland í poka

teljari

  • 377.785 heimsóknir

dagatal

október 2012
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  

sagan endalausa