á ég bloggsíðu? og er hennar saknað? Af öðrum en mér? (komment vel þegin eftir þessa smjaðursbeiðni – sem kemur reyndar til vegna komments við síðustu færslu).
Jújú, ég er á lífi, líka utan við facebook. Fór til Svíaríkis um daginn á stóra tónlistarhátíð, ferðasagan er ekki alveg fullskrifuð en í hinni tölvunni, kannski næ ég fljótlega að færa hana yfir í þessa og þá gætu alveg fjórar færslur litið dagsins ljós.
Þangað til, köttur:
Nýlegar athugasemdir