Sarpur fyrir október, 2006

fór í

Kringluna áðan, með Freyju til HNE læknis og varð fyrir gleðilegri upplifun: Það var ekki búið að jólaskreyta. Mesta furða. Ekki það, reikna ekki með að sá lúxus verði lengi við lýði.

grettir

góður í dag:

mánudagurinn

mun betri en síðast, bæði voru krakkarnir skemmtilegri en síðasta mánudag og ég í betra formi. Freyju bekkur algjörir englar. Aafskaplega gott að vera í fríi á morgun, samt, þarf bara að undirbúa afleysingakennsluna fyrir hetjuna hana móður mína.

Já og halda áfram að skoða mastersprógrömm úti um heim

Já og semja smá, kannski…

mundi það

ég ekki fyrr búin að fá fimmta tenórinn í hópinn en hringir í mig eitt fyrstatenórsefni. Sex tenórar. Mikið hrikalega líst mér vel á það. Sérstaklega miðað við að á síðustu tónleikum voru bara 3. Gaman að hafa alminlegan balans í röddunum. Náði líka í einn bassa í viðbót í dag, fyrir þennan sem hvarf. Gæti orðið (enn meira) gaman á æfingum.

Þetta þýðir líka að ég hef minni áhyggjur af því að vera ofmönnuð í altinum þegar þær tvær sem eru í pásu koma aftur eftir áramót. Langar ekki til að láta neinn fara.

hananú

milli tíma, settist við tölvuna og hugsaði: Já, sniðugt að setja inn færslu um þetta. Skrái mig inn og nú er ég náttúrlega gersamlega búin að steingleyma hvað ég ætlaði eiginlega að skrifa um…

kannski í næstu frímínútum, ef þetta dettur inn aftur.

stutt

kennsluvika núna, kenni bara í dag, vinnuvika í LHÍ, engir tímar og svo er mamma að kenna fyrir mig í Hafnarfirði á miðvikudaginn þegar ég fer í sólarhringsútlegðina.

hmm, ætli sé net þarna í gistiheimilinu á Sólheimum? Þóóraaa? Gæti verið að ég ræni tölvunni hennar Fífu með mér þá, netfíkill, ég.

aaahhh

gott að fá netheimilið up and running.

(eins gott að komast þá í gegn núna…)

Er að skoða graduate programs í tónsmíðum víða um heim. Eins gott að hafa eitthvað input í brainstorming sessioninni.

er nokkuð slett í þessari færslu? Nah!

að gera

sér lífið erfitt

og önnur

„Engineer in Hell“

An engineer dies and reports to the pearly gates.
St. Peter checks his dossier and says, „Ah, you’re
an engineer — you’re in the wrong place.“

So the engineer reports to the gates of hell and is
let in. Pretty soon, the engineer gets dissatisfied
with the level of comfort in hell, and starts designing
and building improvements. After a while, they’ve
got air conditioning and flush toilets and escalators,
and the engineer is a pretty popular guy.

One day G~d calls Satan up on the telephone and
says with a sneer, „So, how’s it going down there
in hell?“

Satan replies, „Hey, things are going great. We’ve
got air conditioning and flush toilets and escalators,
and there’s no telling what this engineer is going to
come up with next.“

G~d replies, „What??? You’ve got an engineer?
That’s a mistake–he should never have gotten
down there; send him up here.“

Satan says, „No way. I like having an engineer
on the staff, and I’m keeping him.“

G~d says, „Send him back up here or I’ll sue.“

Satan laughs uproariously and answers, „Yeah,
right. And just where are YOU going to get a lawyer?“

cat in heaven

„A House is Not a Home Without a Cat“
{A Classic}

One day a cat dies of natural causes and goes to
heaven. There he meets the Lord Himself. The
Lord says to the cat, „You lived a good life and if
there is any way I can make your stay in Heaven
more comfortable, please let me know.“

The cat thinks for a moment and says, „Lord, all
my life I have lived with a poor family and had
to sleep on a hard wooden floor.“ The Lord stops
the cat and says, „Say no more,“ and a wonderful
fluffy pillow appears.

A few days later, six mice are killed in a tragic
farming accident and go to heaven. Again, there
is the Lord there to greet them with the same
offer.

The mice answered, “ All of our lives we have
been chased. We have had to run from cats,
dogs and even women with brooms. Running,
running, running; we’re tired of running. Do
you think we could have roller skates so we
don’t have to run anymore?“ The Lord says,
„Say no more,“ and fits each mouse with
beautiful new roller skates.

About a week later the Lord stops by to see the
cat and finds him snoozing on the pillow. The
Lord gently wakes the cat and asks him, „How
are things since you got here?“

The cat stretches and yawns and replies, „It is
wonderful here. Better than I could have ever
expected. And those ‘Meals on Wheels’ you’ve
been sending by are the best!!!“

ave caesar, morituri te salutant

samkvæmt þessu hér er Þorsteinn Thorarensen allur. Heill honum og samhryggist, Bjössi.

blogger

ætli hann sé kominn upp aftur?

borðinn

mættur á svæðið og hangir uppi hjá mér næsta mánuðinn eða svo.

ái

þetta er sárt…

heima

hrikalega gott að vera bara heima um helgina (fyrir utan smotterí eins og kóræfingar hjá mér og drengnum og eina tónleika, 15.15 á sunnudaginn). Ekkert djamm, bara Taggart og kannski Trivial.

Var annars nærri fallin fyrir nýju Trivial spurningunum í Hagkaup í gær. Eftir mánaðamót, kannski.

Talandi um Hagkaup þá var ég nærri snúin við og hætt við að fara inn þegar ég sá fulljólaskreytt anddyrið þarna í gær. Hefði það ekki verið fyrir að ég var búin að lofa að kaupa Pet Shop hvolp handa Freyju (helv… PetSjoppdraslið fæst bara í Hekkupp, held ég) hefði ég ekki stigið þarna inn fæti. Kommon, það eru TVEIR MÁNUÐIR í jólin!

Aaaaatli, hvar er borðinn? Mig vantar!

þetta

hér er ekki smá fyndið, sérstaklega þetta með ástæðuna fyrir því að þróunarkenningin er hætt að virka. Hnakkus er snillingur 😀

fluggír

með barnakóraverkið. Komin með grindina alla og kór 1, nú þarf ég að fylla svolítið út í hljóðfæraraddirnar, skella effektasúpunni á kór 2 og snurfusa og þá er ég búin. Tja, nema setja styrkleika- og hraðamerki og ganga frá partítúr og búa til parta…

kannski

hefði ég átt að gera svona eitthvað? Í kennslunni.

Skrifa undir takk!

fékk þetta frá honum Eyva. Allir skrifa undir. Jamm.

Hej

Opfordring til alle:

Gå ind på

http://www.act-against-homophobia.underskrifter.dk (hér er bein tenging)

En underskrift indsamling, som en dansk studerende har startet, angående antidiskriminationsloven på Færøerne. Loven omfatter IKKE seksuel orientering, hvilket med andre ord betyder at på Færøerne er det er ‘legalt’ at diskriminere/chikanere mennesker p.g.a deres seksuelle orientering. Dette er et uhyggeligt faktum, som har vist sin virkelighed her på det sidste, hvor bla. en homoseksuell ung mand er blevet banket og fået dødstrusler af stupide homofobiske færinger!! Loven, som den er i dag, kan ikke beskytte denne mand!!!

Lovforslag er genopslået i Lagtinget (om at indbefatte ‘seksuel orientering’ i antidiskriminationsloven) og vil 1. høring være den 3. nov. hvorefter det vil blive vedtaget eller afvist de næste par dage efter.

Du kan på denne side gøre din indflydelse gældende ved at underskrive.

Send gerne videre….

Hjartahlýr

er með frábæra grein á Múrnum. Skyldulesning.


bland í poka

teljari

  • 377.779 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa