Sarpur fyrir október, 2008

skorður og hömlur

heh Hannes Hólmsteinn skrifar í dag í Fréttablaðið, vonandi það að fólk fari nú að byrja kannski að taka mark á honum aftur.

Man einhver minna tryggu (og minna tryggu) lesenda eftir því að HHG hafi nokkurn tímann talað um að frelsinu þurfi að setja hömlur, áður?

ekki ég…

fyndið

við vorum að hækka lausafjártrygginguna hjá okkur, keyptum selló um daginn og svo kom í ljós að fiðlan sem unglingurinn er með í láni er smá penings virði.

Fór upp í Vörð, (úff hvað ég er annars fegin að vera þar, ekki í þessum stóru þremur sem þurfa að standa fyrir sínu þessa dagana), fékk fína þjónustu með smá kröfu á þeim og svo að hækka lausafjártrygginguna.

Allt í fína, hækkunin fór í gegn, svo fékk ég bréf: ‘Hækkaði að þinni beiðni lausafjártryggingu fyrir hljóðfæri, værirðu til í að senda mér upplýsingar um þessi hljóðfæri, myndir eða kvittanir e.þ.l.’

Hefði eitthvert netfang eða jafnvel nafn fylgt, hefði þetta verið auðsótt mál…

(ókei, hringdi í Vörð í dag og fékk uppgefið netfang til að senda upplýsingarnar á. Samt fyndið)

erum við

mæðgurnar nokkuð líkar?

ég

og svona

to prove myself wrong, þetta er áhugaverð lesning.

jafnvel hér líka, þó á allt annan hátt.

sorrí

hér verður væntanlega óþolandi að vera næstu daga, ekkert nema montmyndir af börnunum, á meðan ég er í þessu skönnunarverkefni…

Fifa

nýja dótið

mitt virkar, skanninn kominn í gagnið, sjá hér mynd af frumburðinum.

Fifa

Geeekt gaman!

hnotskurn

nýfrjálshyggjan, skoðið seríuna. Verður að fara inn á hverja mynd fyrir sig, en þær eru þó aðeins 8.


bland í poka

teljari

  • 371.383 heimsóknir

dagatal

október 2008
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  

sagan endalausa