Sarpur fyrir 24. febrúar, 2005

Flensborgarkórverkið á leið til stjórnanda, gott m…

Flensborgarkórverkið á leið til stjórnanda, gott mál. Ætla samt ekki að skála fyrir því, ekki nammidagur í dag 😦

sótti Skype áðan en veit ekkert hvort ég geti nota…

sótti Skype áðan en veit ekkert hvort ég geti notað það, ég held að það sé nebbnilega ekki míkrófónn á Cube. Hmmm. Hlýt að geta fengið svoleiðis, ekki viss samt, verður að vera usb, ekkert audio in á henni. Eini gallinn við þessa tölvu…

stóra skutlið klikkaði, ég fór með Finn í tímann í…

stóra skutlið klikkaði, ég fór með Finn í tímann í stað pabba hans, vorum örlítið fram yfir tímann; ég kom svolítið seint að sækja Freyju í skólann, fann hana hvergi, hélt hún hefði farið heim, engin Freyja þar, hringdi í allar vinkonur, hvergi Freyja, ég orðin dauðstressuð, skildi ekki hvers vegna hún hefði ekki farið heiim til bestu vinkonu sinnar, eða þá til vinar síns sem á heima hér í bakhúsinu, en þá var hún bara enn í skólanum og beið eftir mér, greyið. Missti af dansinum og ég þá af ræktinni. Svona þegar rútínan riðlast.

Vorboðinn ljúfi mættur götusóparabíllinn kominn í…

Vorboðinn ljúfi mættur

götusóparabíllinn kominn í gang.

Er að leggja lokahönd á kórverk fyrir Flensborgark…

Er að leggja lokahönd á kórverk fyrir Flensborgarkórinn, ógurlegt draugastykki. Svo er að reyna að klára dúett númer 2, hann verður nokkurn veginn strófískur, 7 vísur um heilbrigð hjón. Þá bara Vídalínsmessan aftur, nóg að gera, sko 🙂 Er örugglega líka að gleyma einhverju – já, lag fyrir Kvennakór Hafnarfjarðar líka og svo fleiri útsetningar. Vissi það.


bland í poka

teljari

  • 377.628 heimsóknir

dagatal

febrúar 2005
S M F V F F S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728  

sagan endalausa