Sarpur fyrir 21. júní, 2009

tékknesk máltíð

á borðum í kvöld, keyptum 3 risastóra svínaskanka, vorum að reyna að kópíera þessa máltíð, á fyrrverandi Restaurant Reykjavík:

Tókst bara eiginlega nokkuð vel, piparrótarsósan var betri en í Tékkó, svo vorum við með súrkál í stað pipranna og kartöflustöppu í stað brauðs. Þetta verður bókað gert aftur, krakkarnir gleyptu þetta í sig öll með tölu (slepptu þó öll súrkálinu). Tékkneskur bjór með, eins og tilheyrir, auðvitað.

Hendi þessu á brallið þegar ég nenni.

fimmaura

en góður sem slíkur:

fundið hér

man ekki

hvort ég hef hent þessu hér inn, en flott er það og vel þess virði að rifja upp…


bland í poka

teljari

  • 380.722 heimsóknir

dagatal

júní 2009
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  

sagan endalausa