Sarpur fyrir 1. júní, 2009

17 ára

unglingurinn minn, hún Fífa er 17 ára í dag.

Ekkert byrjuð að læra á bíl, leynir sér ekkert að hún er fædd í Danmörku þar sem ekkert þykir sjálfsagt að fólk fái bílpróf á 17 ára afmælisdaginn.

Er að vinna hjá okkur í Tónverkamiðstöð í sumar og framkvæmdastjórinn er alsæl með hana.

Hún er ekki sérlega mikið fyrir að láta taka myndir af sér, sem betur fer tókum við helling þegar hún var lítil:

glæný

áður en hún klippti sig:

með litlusystur:

með mömmu og pabba:

við flatkökubakstur:

Til hamingju með daginn, elsku Fífa okkar.


bland í poka

teljari

  • 373.752 heimsóknir

dagatal

júní 2009
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  

sagan endalausa