Sarpur fyrir 18. júní, 2009

tónlistarhússpælingar

var á fundum í allan dag, fyrst með stjórn Tónverkamiðstöðvar, þá fórum við að skoða það rými sem okkur býðst í Tónlistarhúsinu og síðast með Austurhöfn og Menntamálaráðuneytinu. Þetta er hellings ákvörðun að taka og það er engan veginn frágengið að við förum þarna inn. Spennandi dæmi sem hefur bæði kosti og galla. Núverandi húsnæði er sem betur fer mjög gott og við getum vel verið þar áfram – það hefur nánast eingöngu kosti en auðvitað kitlar að fara í hringiðuna sem verður í húsinu þegar að því kemur.

Spennandi, þetta.


bland í poka

teljari

  • 374.140 heimsóknir

dagatal

júní 2009
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  

sagan endalausa