Sarpur fyrir 25. júní, 2009

fallegasta

útför sem ég hef nokkurn tímann verið við var í dag. Og hef ég þó verið við þær margar. Allir sem vildu fengu nótur, allir stóðu upp í sálmunum, allir sungu fullum hálsi, ég hélt ekki að það gæti hljómað svona mikið og vel í Vídalínskirkju.

Elsku Halldór, sé til einhver betri staður þá ert þú þar. Elsku hjartans Áslaug, Siggi, Hilda, Marta, Stefanía, Örn, Halldór Bjarki, Viktoría, Klara, Ásta Sigríður og Tómas, missir ykkar er mikill. Okkar hinna líka.

Hér fáið þið að heyra annað lag í flutningi Halldórs og Guðrúnar Önnu Kristinsdóttur, Ég veit eitt hljóð, eftir Pál Ísólfsson:


bland í poka

teljari

  • 375.027 heimsóknir

dagatal

júní 2009
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  

sagan endalausa