Draumurinn

Já takk – svona vildi ég gjarnan fá. Þá mætti leggja niður Reykjavíkurflugvöll á nóinu…

9 Responses to “Draumurinn”


 1. 1 Fríða 2010-10-1 kl. 13:14

  Já, og þegar eymingja annarsflokksfólki sem á heima „úti á landi“ þarf að sækja þjónustu til Höfuðborgarinnar, á það þá að fljúga út á einhvern útnára og taka svo lest til baka?

 2. 2 hildigunnur 2010-10-1 kl. 16:48

  Já veistu – vesalings annarsflokksfólkið að þurfa að taka jafn langan tíma í að komast til höfuðborgarinnar frá flugvellinum og fullt af fólki þarf að keyra til vinnu á hverjum einasta degi! Sorrí, get ekki vorkennt því…

 3. 3 HarpaJ 2010-10-1 kl. 22:19

  Lest til Keflavíkur. Það væri fínt!

 4. 4 hildigunnur 2010-10-1 kl. 22:54

  hehe – og þar talar annarsflokkskona utan af landi! (eða ekki). Reyndar hef ég einmitt oft pælt í því hvort dreifbýlisfólki þyki ekki pirrandi að þurfa endilega að lenda í Reykjavík og koma sér til Sunny Kef þegar það ætlar sér úr landi…

 5. 6 Lissy 2010-10-2 kl. 22:31

  Very nice! But I suppose a train to Kef would not be an underground….

 6. 7 hildigunnur 2010-10-2 kl. 22:32

  Lissy not all the way, but through the city, yes.

 7. 8 ella 2010-10-3 kl. 10:48

  Þarf nokkuð að vera samasemmerki á svona lest og að leggja niður flugvöllinn??

 8. 9 hildigunnur 2010-10-3 kl. 10:53

  Nei svo sem ekki en hún myndi gera það mögulegt, ég hef lengi viljað leggja niður Reykjavíkurflugvöll þó ég skilji auðvitað að flugvöllur á þessum stað sé gríðarlega þægilegur fyrir fólk úti á landi þá er ansi margt sem gerir það að verkum að mér finnst fáránlegt í þetta fámennu landi að halda úti tveimur þetta stórum flugvöllum í aðeins 50 kílómetra fjarlægð. Hef skrifað um þetta áður.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 374.200 heimsóknir

dagatal

október 2010
S M F V F F S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: