Sarpur fyrir 31. október, 2010

þingið

Jamm búin að skafa listann minn niður í ríflega þrjátíu manns. Svona er hann eins og er, en enn eru þetta jú fullmargir.

Stafrófsröðin blífur í bili, ég er ekki viss um að ég birti listann þegar hann er kominn í rétta röð eins og ég mun skila. Efst hjá mér verða þó væntanlega Smári McCarthy og Margrét Jensína Þorvaldsdóttir. Þó er þarna fólk sem ég þekki betur og treysti líka vel.

Smári veit ég að er búinn að hugsa gríðarmikið um stjórnarskrármál, talsvert lengur en bara frá því um hrun. Einnig einn gáfaðasti maður sem ég veit. Margrét er svo bráðskörp kona sem ég treysti mjög vel til að koma með góða punkta og vit inn í umræðuna.

En hér er listinn. Ekki forskrift, enda á enginn að segja öðrum hvað þau eigi að kjósa, en ég mæli með að kjósendur kynni sér fólkið:

Anna Benkovic Mikaelsdóttir 4382
Anna Kristjánsdóttir 9068
Ágúst Hjörtur Ingþórsson 5867
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir 3623
Birna Þórðardóttir 4921
Elías Halldór Ágústsson 9904
Freyja Haraldsdóttir 2303
Friðrik Þór Guðmundsson 7814
Gunnar Grímsson 5878
Herbert Snorrason 5284
Hjörvar Pétursson 3502
Hlín Agnarsdóttir 6109
Hrafn Sveinbjarnarson 4173
Illugi Jökulsson 9948
Íris Erlingsdóttir 7968
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir 7319
Jón Jósef Bjarnason 5042
Kári Allansson 9145
Kolbrún Anna Björnsdóttir 2204
Kristín Elfa Guðnadóttir 6934
Margrét Jensína Þorvaldsdóttir 3315
Ómar Þorfinnur Ragnarsson 9365
Sigríður Dögg Auðunsdóttir 6153
Sigurður Grétar Guðmundsson4976
Sigþrúður Þorfinnsdóttir 4261
Silja Bára Ómarsdóttir 4987
Smári Páll McCarthy 3568
Stefán Pálsson 4954
Svanur Sigurbjörnsson 4096
Þorgeir Tryggvason 8969
Þorkell Helgason 2853
Þórunn Hjartardóttir 6956


bland í poka

teljari

  • 377.785 heimsóknir

dagatal

október 2010
S M F V F F S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  

sagan endalausa