að hamast við að skanna gamlar Hljómeykisgreinar til að koma inn á heimasíðuna sem ætti fljótlega að opna, rakst ég á nokkurra ára gamla grein um enn eldri framtíðarsýn eftir Gísla Halldórsson, ömmubróður minn.
Greinin er bráðskemmtileg, ég ætla ekki að líma hana hér inn þar sem hún yrði ólæsileg hér á síðunni og ég kann ekki að gera svona dót sem stækkar þegar maður smellir á myndina á flickr (ekki viss um að það sé hægt) en hér má lesa. Fullt af dóti sem hefur gengið nokkuð nákvæmlega upp, auðvitað annað sem ekki virkaði. Fyndnast eiginlega að hann lýsir eiginlega helst veruleikanum hér fyrir svona þremur árum…
Nýlegar athugasemdir