slagveður

ekki smá veður í dag (hef ekki tölu á hvað ég hef heyrt eða séð frasann: Það haustar snemma þetta vorið, í dag og um helgina). Freyja greyið labbaði í tónfræði, kom eins og hundur af sundi til mín. Komst svo varla í blautu skóna sína eftir tímann. Ég tók ekki annað í mál en að keyra hana í fimleika, þó það sé ekki sérlega langt frá Suzukiskólanum inn í Laugardal. Maður varð hundblautur bara af því að hlaupa út í bíl. Spurði bara strákinn sem var að koma til mín í tíma hvort hann væri nokkuð til í að hinkra nokkrar mínútur, var auðsótt mál.

0 Responses to “slagveður”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 377.628 heimsóknir

dagatal

apríl 2009
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: