Sarpur fyrir 19. apríl, 2009

át

fyrst snilldarbrunch hjá góðum netvinum, (takk fyrir mig) og síðan fermingarveisla hjá Klöru frænku – veitingarnar eru nú ekkert slor hjá Sigga og Stefaníu.

Hugsa að við sleppum kvöldmatnum. Ójá. Gat varla hneppt kápunni minni á leið heim úr fermingarveislunni…

kom að því

að maður yrði ekki fúll yfir að heyra þýska þjóðsönginn leikinn eftir Formúluleiki.

En Vettel er líka ekki svona leiðinda hrokagikkur eins og Schumacher…


bland í poka

teljari

  • 374.200 heimsóknir

dagatal

apríl 2009
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930  

sagan endalausa