Sarpur fyrir 23. apríl, 2009

vorvítamín

Hamrahlíðarkóranna var í dag, ég mætti á báða tónleika og í kaffið á milli (við Fífa smurðum fullt af flatkökum með osti og lögðum á kaffiborð, fljótur að klárast sá bakki). Gerðist hrútvæmin og fékk stóran kökk í hálsinn að sjá Fífu þarna uppi og auðvitað bara alla þessa flottu krakka og sönggleðina.

Vorvítamínið setur bara sumarið í gang, það er svo einfalt.


bland í poka

teljari

  • 374.138 heimsóknir

dagatal

apríl 2009
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930  

sagan endalausa