Sarpur fyrir 8. apríl, 2009

geislaspilarinn

og útvarpið í bílnum okkar hefur fengið undarlega sýki, stöku sinnum þegar við erum að hlusta á disk í mesta sakleysi, hoppar spilarinn yfir á útvarpið. Ekki nóg með það, heldur er það alltaf Bylgjan sem verður fyrir valinu.

Manni getur nú brugðið…


bland í poka

teljari

  • 377.785 heimsóknir

dagatal

apríl 2009
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930  

sagan endalausa