búið að hafa samband við Kaupþing og málinu verður kippt í lag – búið að endurgreiða færslugjöldin og verið að pússa reikningana þannig að þetta komi ekki fyrir aftur. Virðist eins og netbankafærslurnar hafi skráðst eins og hringing í þjónustufulltrúa í bankanum með beiðni um millifærslu – það er alveg eðlilegt að slíkt kosti einhverjar krónur.
Markaðsreikningurinn er ekki lokaður heldur, og debetkortið með óbreyttum kjörum. Standi þetta allt saman, getur vel verið að við höldum áfram að vera hjá Kaupþingi.
Nýlegar athugasemdir