stráksi

kom hlaupandi heim úr skólanum með vini sínum, náði sér í skammt af vasapeningunum sínum og þeir ætluðu að fara og kaupa sér einhverja möppu til að geyma fótboltamyndir. Fór síðan með vininum til ömmu hans og afa í austurborginni.

Ég er svo voðalega fegin að hann á vini – er svona týpa sem gæti alveg týnst í skólanum, frekar óframfærinn og ekki sérlega mikið fyrir hamagang, vill ekki spila fótbolta með gaurunum í bekknum. En hann virðist ekki skorta vini – og ekki bara þá sem vilja koma hingað og fá að spila tölvuleiki sem betur fer.

3 Responses to “stráksi”


  1. 1 parisardaman 2009-05-18 kl. 16:56

    Já, sem betur fer. Mikill léttir þegar börnin þrífast vel í skólanum.

  2. 2 parisardaman 2009-05-18 kl. 16:56

    Og utan hans líka, he he (lítið af því ennþá hjá okkur, sko). Alltaf bara sömu vinirnir sem leika saman af því foreldrarnir ákveða það sko.

  3. 3 hildigunnur 2009-05-18 kl. 22:05

    Kemur að því að þau finni sér félaga sjálf, væntanlega. Sem er gott.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 374.200 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: