Sarpur fyrir 31. maí, 2009

fermingardagur

hún elsku frænka mín, Þorgerður María fermist í dag.

Mikið súrt að geta ekki verið með henni, en yngri börnin eru á Egilsstöðum sem fulltrúar Njálsgötugengisins.

Innilega til hamingju með daginn, Þorgerður mín!


bland í poka

teljari

  • 374.138 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa