Sarpur fyrir 26. maí, 2009

prag-olomouc

Gradualekórinn er að fara til Tékklands í keppnisferð eftir nokkra daga. Verður spennandi. Þær halda tónleika á fimmtudaginn kemur í Langholtskirkju klukkan (hmm, já, klukkan hvað) 20:00. Mæli með að fólk kíki, þetta verða pottþétt mjöööög flottir tónleikar. Kórinn er landi og þjóð til sóma.

Sjá hér fyrir þá sem eru með flettismettiaðgang.


bland í poka

teljari

  • 374.200 heimsóknir

dagatal

sagan endalausa