átti sambærilegt augnablik og Gill í dag.
Amma hans kom með síðbúna afmælisgjöf, fimmþúsundkall í umslagi og hann sá fram á að geta keypt sér einn tölvuleikinn til. Við pabbi hans mölduðum í móinn og sögðum betra að leggja peninginn inn, enda fékk gutti 3 tölvuleiki í afmælisgjöf um daginn. Stráksi ekki sérlega hrifinn. Svo hringdi amman áðan og sagði peninginn hafa verið fyrir einhverju sem hann vantaði, í samráði við okkur. Ég fór að tala um að hann vantaði buxur. Skelfingarsvipur kom á strák: Frekar leggja inn!
Nýlegar athugasemdir