& gagged:
Sarpur fyrir 18. maí, 2009
kom hlaupandi heim úr skólanum með vini sínum, náði sér í skammt af vasapeningunum sínum og þeir ætluðu að fara og kaupa sér einhverja möppu til að geyma fótboltamyndir. Fór síðan með vininum til ömmu hans og afa í austurborginni.
Ég er svo voðalega fegin að hann á vini – er svona týpa sem gæti alveg týnst í skólanum, frekar óframfærinn og ekki sérlega mikið fyrir hamagang, vill ekki spila fótbolta með gaurunum í bekknum. En hann virðist ekki skorta vini – og ekki bara þá sem vilja koma hingað og fá að spila tölvuleiki sem betur fer.
vantar nú bara fiðluna…
Nýlegar athugasemdir