Fórum á Draugagang í Óperunni í gær, þeas ég og Kristín mágkona, ásamt mömmu og pabba, algjör snilldarsýning ég vona hún verði tekin upp aftur. Eitthvað verið að tala um að þýða textana yfir á önnur mál og markaðssetja þetta fyrir túrista. Engin almennileg svona sýning hér fyrir túrista að ég viti.
En ef þetta verður aftur hvet ég alla til að fara, þetta var alveg bráðskemmtilegt, vel lesið og leikið og sungið.
Nýlegar athugasemdir