ahh, það var nú gott. Síðasti kennsludagurinn í dag, búin að skrifa allar umsagnir – mikill munur síðan dacapo kerfið fór á server og hægt er að vinna þetta heima. Reyndar kennarafundur á miðvikudaginn og skólaslit á föstudaginn en þetta er samt bara lúxus.
Tvær kennsluvikur eftir í Hafnarfirði, hins vegar.
Nýlegar athugasemdir