Sarpur fyrir 17. nóvember, 2004

Var í viðtali í morgun, Hanna G uppi í Útvarpi kom…

Var í viðtali í morgun, Hanna G uppi í Útvarpi kom til mín og spjallaði um tónsmíðar mínar, aðferðir, stefnur og strauma. Kemur á Rás 1 á mánudagskvöldið, klukkan rúmlega 8, um að gera að hlusta á mig gera mig að fífli í útvarpinu 😉 Var annars að hlusta á Rondó, Fm 87,7 á löngu leið minni heim til mín í gær, þá var einmitt verið að spila útsetningar mínar á tónlistararfinum, frægðin er víða! Snilldarstöð annars, bara með klassík og djass.

Auglýsingar

bland í poka

teljari

  • 370.566 heimsóknir

dagatal

nóvember 2004
S M F V F F S
« Okt   Des »
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  

sagan endalausa

Auglýsingar