Sarpur fyrir 8. nóvember, 2004

á maður að taka þátt í þessu? Var að enda við svi…

á maður að taka þátt í þessu? Var að enda við svipaðan póstlista, þó ekki eins. Finnst asnalegt að spyrja á ensku og svara á íslensku en nenni ekki að þýða listann, þannig að svara bara á ensku (auðvitað aðallega fyrir alla þessa enskumælandi sem lesa mig 😉 )

ever had a song written about you? Yep

what song makes you cry? Oft denk ich sie sind nur ausgegangen (úr Kindertotenlieder eftir Mahler)

what song makes you happy? Guðbrandsmessa, good memories 😉

height – 167

hair color – hmm, I forget! No, brunette

eye color – blue

piercings – a couple, just ears

tattoos – nope

what are you wearing? – jeans, T-shirt, fleece, the usual.

what song are you listening to? – The beautiful sound of silence

taste is in your mouth? – tea with lemon and sugar

whats the weather like? – boring

how are you? – just great

get motion sickness? – no – well, rarely.

have a bad habit? – quite a few, I’m sure

get along with your parents? – yes

like to drive? – yes

boyfriend – husband

girlfriend – no

children? – 3

had a hard time getting over somone? – you bet!

been hurt? – yes

your greatest regret? – No telling

your cd player has in it right now? – Voices of Light

if you were a crayon what color would you be? – Violet (or was that purple)?

what makes you happy? – Family

whats the next cd you’re gonna get? – Good question. Something Mahler, probably, or maybe Shostakovitch

seven things in your room? – which room? Got loads of rooms.

seven things to do before you die… – Love, make music, raise kids, travel, eat, drink, read

top seven things you say the most… – Jón Lárus, Fífa, Freyja, Finnur, já, nei, elskan

do you…

smoke? – no

do drugs? – no

pray? – no

have a job? – 3 of them, at least

attend church? – when paid for it

have you ever…

been in love? – you bet

had a medical emergency? – nothing serious

had surgery? – yes

swam in the dark? – yes

been to a bonfire? – yes

got drunk? – yes

ran away from home? – no

played strip poker? – no

gotten beat up? – no

beaten someone up?- no

been onstage? – yes, more of that, please!

pulled an all nighter? – of course

been on radio or tv? – numerous times

been in a mosh pit? – what the heck?

do you have any gay or lesbian friends? – loads

describe your…

first kiss – pretty forgettable

wallet – black, broken

coffee – as a part of chocolate

shoes – purple (or was that violet)

cologne – hardly ever

in the last 24 hours you have…

cried – no

bought anything – yes

gotten sick – no

sang – you bet!

been kissed – yes

felt stupid – yes

talked to an ex – no

talked to someone you have a crush on – yes

missed someone – yes

hugged someone – yes

Auglýsingar

Þabbara spenna í lofti, jafnvel kennt á morgun?

Þabbara spenna í lofti, jafnvel kennt á morgun?

Óhefðbundnar lækningar lifi! Hún Freyja fékk ey…

Óhefðbundnar lækningar lifi!

Hún Freyja fékk eyrnabólgu einn ganginn enn, flæddi úr öðru eyra hennar fyrir nokkrum dögum. Held að barnið hafi tekið pensilínskammt á tveggja mánaða fresti síðan hún var þriggja og hálfs. Þetta eru því miður alveg skelfilega litlar ýkjur. Nema hvað, í þetta skiptið gerði mamma hennar uppreisn og talaði við hómópata (jájá Hallveig, ég veit). Freyja fær ekki tíma hjá henni fyrr en í lok nóv, en hún benti mér á að kaupa tea tree olíu, hella dropa í bómullarhnoðra og bera í eyrað á barninu. Ég prófa það, sé ekki mikla virkni þannig að eftir 2 daga þorði ég ekki annað en hringja í lækninn og fá pensilín handa henni. Þegar ég ætlaði svo að láta hana fá fyrsta skammt af lyfinu var eyrað orðið skráþurrt. Ákvað að gefa olíunni séns yfir nótt og sveimérþá ef það var ekki allt þurrt þá líka.

Efasemdarmanneskjan ég þorði nú samt ekki annað en að láta lækninn kíkja í eyrun á barninu í dag. Eyrað sem hafði verið sýkt var náttúrlega fullt af uppþornuðum vökva, en fyrir utan það var allt hreint. Slapp við lyfin, ekki græt ég það. Eigum einn skammt af Flemoxin ef einhvern vantar 😉

Svo er bara að sjá hvort hómópatinn getur gert eitthvað í þessari krónísku eyrnabólgu hjá barninu, mikið myndi okkur nú létta við það!

snilldargrein hjá doktornum hvað er eiginlega að f…

snilldargrein hjá doktornum hvað er eiginlega að fólki?


bland í poka

teljari

  • 370.566 heimsóknir

dagatal

nóvember 2004
S M F V F F S
« Okt   Des »
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  

sagan endalausa

Auglýsingar