Sarpur fyrir 15. nóvember, 2004

Skilaði Jólasögunni af mér inn í Tónverkamiðstöð í…

Skilaði Jólasögunni af mér inn í Tónverkamiðstöð í morgun, snilld! Þá er bara að snúa sér að Vídalínsmessu. Liggja líka fyrir 3 aðrar pantanir, verk fyrir sóló fiðlu, dúettasería fyrir sópran og tenór og eitt kórlag. Já, og ein útsetning líka. Talandi um brjálað að gera. Gaman að því.

Ekki eins gaman að því að þurfa að sækja stelpurnar í skólann (tja, sækja Freyju í skólann, Fífa kom sjálf). Ljóta ástandið. Vonandi verður eitthvað gert í þessu og það sem fyrst. Skil kennara mjög vel, hefði gert það sama í stöðunni.

Auglýsingar

bland í poka

teljari

  • 370.566 heimsóknir

dagatal

nóvember 2004
S M F V F F S
« Okt   Des »
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  

sagan endalausa

Auglýsingar