Sarpur fyrir 14. nóvember, 2004

Áfram dugnaður í dag, nú á ég bara eftir að klippa…

Áfram dugnaður í dag, nú á ég bara eftir að klippa og líma. Ekkert smá hvað ég er búin að prenta þetta oft út, alltaf að sjá eitthvað sem þarf að laga, tók til dæmis allt í einu eftir því að ég hafði óvart skrifað niður á stóra C fyrir kontrabassana, og varð að laga nokkra tóna, svo var tómt rugl á æfinganúmerum, þurfti að laga þar til. Örugglega svona hundrað blöð sem lentu í teiknibunka barnanna… Og ég sem hélt að ég ætti bara svona klukkutíma vinnu eftir í dag!

Auglýsingar

bland í poka

teljari

  • 370.566 heimsóknir

dagatal

nóvember 2004
S M F V F F S
« Okt   Des »
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  

sagan endalausa

Auglýsingar