Sarpur fyrir 13. nóvember, 2004

In the Butterfly Museum

Fékk komment inni á Flickr, einhver ungversk kona vildi bæta mér á vinalistann sinn, ég bara tók því og bætti henni prontó á listann. Hefur alltaf langað til að koma til Ungverjalands, heimalands Bartóks og Kodálys, einhvern daginn…
In the Butterfly Museum
Originally uploaded by KASIACZEK.
Auglýsingar

ekkert búin að vera neitt SCHMÁ dugleg í dag. Búi…

ekkert búin að vera neitt SCHMÁ dugleg í dag. Búin að sitja við tölvuna í marga klukkutíma samfleytt, og ganga frá partítúr og pörtum. Á eftir að líma inn sögu í partinn – (helv… Finale tekur ekki íslensku sérstafina, þ, ð og ý, þannig að ég verð að nota gamaldags handvirkar aðferðir, skæri og lím, grrr!). Smáatriðaskoðun og útprentun á fjórum pörtum eftir, bara ekki í kvöld. Búin að vinna mér inn fyrir rauðvínsglasi, það er víst og satt, og þó þau yrðu tvö.

Novemberkaktusinn

Hér getur á að líta fína nóvemberkaktusinn minn, ekkert smá flottur í ár – eða nú í haust eiginlega, hann blómstrar tvisvar á ári. Því miður get ég ekki eignað mér heiðurinn af öllum flottu plöntunum heima hjá mér, það er maðurinn minn sem er með grænu puttana. En hei, whatever works!
Novemberkaktusinn
Originally uploaded by hildigunnur.

bland í poka

teljari

  • 370.566 heimsóknir

dagatal

nóvember 2004
S M F V F F S
« Okt   Des »
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  

sagan endalausa

Auglýsingar