smá fréttatilkynning: Kæru vinir, vandamenn og …

smá fréttatilkynning:

Kæru vinir, vandamenn og aðrir forvitnir blogglesarar!

Hinir árlegu jólatónleikar Hljómeykis verða fimmtudaginn 18. desember kl. 20:00 í Fríkikjunni í Reykjavík. Á efnisskrá eru m.a. verkið Come, My Light eftir Imant Raminsh, jólalög eftir Hildigunni Rúnarsdóttur, Báru Grímsdóttur og Elínu Gunnlaugsdóttur. Þá verða flutt jólalög í útsetningu Róberts A. Ottósonar og Jóns Nordal auk þess sem flutt verða hefðbundin jólalög.

Sérstakir gestir á jólatónleikunum verða Páll Óskar Hjálmtýsson og Monika Abendroth en Hljómeyki syngur í tveimur lögum á nýjum diski þeirra „Ljósin heima“ og verða þau flutt á tónleikunum.

Stjórnandi Sönghópsins Hljómeykis er Bernharður Wilkinson.

Miðaverð er 1.500 kr. fyrir fullorðna og 500 kr. fyrir börn/námsmenn, elli- og örorkulífeyrisþega.

Lofum því að koma öllum í jólastemningu. Bannað að segja að einhver ætli á Íslensku dívurnar

🙂

0 Responses to “smá fréttatilkynning: Kæru vinir, vandamenn og …”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 375.119 heimsóknir

dagatal

desember 2003
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: