Sarpur fyrir 16. desember, 2003

hálftvöþriðjudagstíminn búinn, alltaf finnst mér é…

hálftvöþriðjudagstíminn búinn, alltaf finnst mér ég vera búin með vikuna þegar þessir ormar eru búnir. 8 krakkar, öll í sama bekk, koma hingað beint eftir skóla og þurfa mikið að tala og ólmast. ætli þau séu ekki með strangan kennara, taki þetta allt út á mér 🙂

en þau mættu auðvitað öll!

svo er að vita hvernig heimturnar verða. trúlega enginn núna í næsta tíma, ætti að vera slatti klukkan hálffjögur, slóðarnir mínir, fá sko ekki að spila nema stuttan hluta tímans. vondi kennari.


bland í poka

teljari

  • 375.038 heimsóknir

dagatal

desember 2003
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  

sagan endalausa