Sarpur fyrir 25. desember, 2003

og gleðileg jól aftur, öll! jóladagur, mesti le…

og gleðileg jól aftur, öll!

jóladagur, mesti letidagur ársins. ætla reyndar að hengja upp jólagardínurnar í eldhúsinu, steingleymdi því í gær. en það tekur nú bara alveg svona 3 mínútur, annars verður bara lesið etið og drukkið hér á bæ, jú, kannski horft á eitthvað af þessum dvd diskum sem óli gaf okkur í jólagjöf.

þvílík lifandis hrúga af pökkum sem var undir trénu í gær, maður minn! við vorum ógnar stolt af krökkunum, þokkalega góð, engin frekja, enginn grátur og gnístran þegar allt var búið, allt í rólegheitunum, allir glaðir, gaman!


bland í poka

teljari

  • 375.038 heimsóknir

dagatal

desember 2003
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  

sagan endalausa