Sarpur fyrir 29. desember, 2003

eins og samviskusamir lesarar hafa kannski tekið e…

eins og samviskusamir lesarar hafa kannski tekið eftir var svo mikill letidagur hjá mér í gær að ég nennti ekki einusinni að blogga!

sendi krakkana út að leika í snjóinn, fífa var að koma inn, að drepast úr kulda, enda á hún ekki snjógalla, freyja og finnur með meira þol. svona veður hefur barasta ekki sést í reykjavík í mörg ár. við ætluðum í smáralind (forgarð vítis) að skipta einni jólagjöfinni og kaupa miða á return of the king, og finnur átti að fara í leikskólann, snarlega hætt við hvorttveggja. gætum neyðst til að fara á morgun, þar sem skiptimiðinn á afmælisgjöfinni gildir bara til þrítugasta des 😦

tók nokkrar myndir áðan, en þar sem ég er hvergi með hýsingu get ég ekki sýnt ykkur. þoorbjöööörn (blikk, blikk;-)

gæti hinsvegar komið að því að ég þyrfti að fara út að moka!


bland í poka

teljari

  • 375.038 heimsóknir

dagatal

desember 2003
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  

sagan endalausa