Sarpur fyrir 2. desember, 2003

mikið geta svona bréf frá skattstjóra verið óskilj…

mikið geta svona bréf frá skattstjóra verið óskiljanleg!

fékk eitt í gær, þéttskrifaða eina og hálfa blaðsíðu, fékk áfall, við fyrsta og annan yfirlestur gat ég ekki betur séð en ég skuldaði þeim 360 þúsund kall! við þriðju skoðun sá ég að ég hafði ekki skilað staðgreiðslu af þessum pening, og þarf að borga sekt af því.

skárra, en súrt samt!

best að hringja í endurskoðandann og vera viss!


bland í poka

teljari

  • 375.038 heimsóknir

dagatal

desember 2003
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  

sagan endalausa