mikið geta svona bréf frá skattstjóra verið óskiljanleg!
fékk eitt í gær, þéttskrifaða eina og hálfa blaðsíðu, fékk áfall, við fyrsta og annan yfirlestur gat ég ekki betur séð en ég skuldaði þeim 360 þúsund kall! við þriðju skoðun sá ég að ég hafði ekki skilað staðgreiðslu af þessum pening, og þarf að borga sekt af því.
skárra, en súrt samt!
best að hringja í endurskoðandann og vera viss!
Nýlegar athugasemdir