snilldarafmæli

hjá henni Gurrí að venju, ekki smá flott útsýni úr penthouse íbúðinni hennar við ströndina (nei, ekki við Skúlagötu, miklu flottari strönd) Er það þetta sem heitir Langisandur, Gurrí?

Jón Lárus hamaðist allan tímann meðan ég var í burtu, maður hálfskammast sín. En hann hefði nú alveg getað geymt hluta til morgundagsins, þá hefði ég verið með. Ekki það, það er mjög gott að vera laus við bæði gám og sandhrúgu, nevermænd drullupyttinn í garðinum.

Jæja, nú höfum við heilar 22 1/2 mínútu til að kaupa afmælisgjöf, pakka inn og koma okkur í þrítugsafmælið. Held það hefði verið mjög gáfulegt af Jóni að hætta fyrr að moka og fara og kaupa gjöf…

0 Responses to “snilldarafmæli”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 374.140 heimsóknir

dagatal

ágúst 2006
S M F V F F S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: