Sarpur fyrir 25. ágúst, 2006

Fyrsti skóladagurinn

Lítill strákur í forstofunni heima, að leggja af stað í skólann sinn. Maður fær bara tár í augun.

Smá sería um þetta á flickr, ef þið smellið á myndina getið þið séð nokkrar næstu myndir (já já, ég veit, ég er nú að hugsa þetta fyrir fjölskylduna…)


Lítill skólastrákur
Originally uploaded by hildigunnur.

öðruvísi

það var kominn tími til að breyta aðeins um línu í Gretti.


bland í poka

teljari

  • 373.923 heimsóknir

dagatal

ágúst 2006
S M F V F F S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  

sagan endalausa