Þá er það Wagner

á eftir, tónleikarnir byrja eftir tæpan hálftíma en við mætum ekki fyrr en 20.15 (erum bara á sviðinu síðustu 10 mínúturnar af tónleikunum)

Hvet ykkur til að hlusta í útvarpinu ef þið ætlið þá ekki að koma á tónleikana, þetta sýnist mér eiga eftir að verða mjög flott. Hlustið eftir hinu margumrædda as“i 😀

Er að koma mér í stemningu, á engan Wagner nema Siegfried Idyll og skv Finnboga telst það ekki með þannig að ég er að hlusta á Tod und Verklärung eftir Richard Strauss í staðinn. Væri ekki smá til í að spila það aftur en einhvern veginn efast ég um að áhugamannabandið eigi eftir að taka það fyrir. Brilljant stykki.

0 Responses to “Þá er það Wagner”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 375.560 heimsóknir

dagatal

nóvember 2006
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: