á eftir, tónleikarnir byrja eftir tæpan hálftíma en við mætum ekki fyrr en 20.15 (erum bara á sviðinu síðustu 10 mínúturnar af tónleikunum)
Hvet ykkur til að hlusta í útvarpinu ef þið ætlið þá ekki að koma á tónleikana, þetta sýnist mér eiga eftir að verða mjög flott. Hlustið eftir hinu margumrædda as“i 😀
Er að koma mér í stemningu, á engan Wagner nema Siegfried Idyll og skv Finnboga telst það ekki með þannig að ég er að hlusta á Tod und Verklärung eftir Richard Strauss í staðinn. Væri ekki smá til í að spila það aftur en einhvern veginn efast ég um að áhugamannabandið eigi eftir að taka það fyrir. Brilljant stykki.
0 Responses to “Þá er það Wagner”