Sarpur fyrir 23. nóvember, 2006

Þá er það Wagner

á eftir, tónleikarnir byrja eftir tæpan hálftíma en við mætum ekki fyrr en 20.15 (erum bara á sviðinu síðustu 10 mínúturnar af tónleikunum)

Hvet ykkur til að hlusta í útvarpinu ef þið ætlið þá ekki að koma á tónleikana, þetta sýnist mér eiga eftir að verða mjög flott. Hlustið eftir hinu margumrædda as“i 😀

Er að koma mér í stemningu, á engan Wagner nema Siegfried Idyll og skv Finnboga telst það ekki með þannig að ég er að hlusta á Tod und Verklärung eftir Richard Strauss í staðinn. Væri ekki smá til í að spila það aftur en einhvern veginn efast ég um að áhugamannabandið eigi eftir að taka það fyrir. Brilljant stykki.

kíkið á

þetta. Já og svosem bara allt bloggið

einkunnir

jamm, einkunnir fyrir haustönnina frágengnar.

Mikið kann ég vel við þessa 10 vikna kúrsa. Verst hvað maður fær ári lítið borgað, það er víst eitthvað samræmi þar á milli…

meiri lio


bland í poka

teljari

  • 371.493 heimsóknir

dagatal

nóvember 2006
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930  

sagan endalausa