hvernig væri nú

að bregða sér á tónleika í hádeginu á morgun fimmtudaginn 22. júlí?

Sveinn Arnar Sæmundsson og Kristín Sigurjónsdóttir halda hádegistónleika í Hallgrímskirkju á Alþjóðlegu orgelsumri – frumflytja þar meðal annars sálmforleik eftir undirritaða en auðvitað er margt fleira á dagskrá, nýtt og gamalt, erlent og innlent.

Mæli annars með þessum tónleikum öllum saman, það er aldrei leiðinlegt að hlusta á flotta spilara á þetta stórkostlega hljóðfæri.

Hér er smá sýnishorn:

3 Responses to “hvernig væri nú”


  1. 2 Lissy 2010-07-21 kl. 13:30

    Er aðgang ókepis?

  2. 3 hildigunnur 2010-07-21 kl. 13:47

    Lissy nei, en ekki dýrt – 1500 krónur held ég.

    Harpa, takk takk 🙂


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 374.200 heimsóknir

dagatal

júlí 2010
S M F V F F S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: