gleðilegt sumar

Víst ekki laust við að sumar og vetur hafi frosið saman – látum það vita á gott.

Pönnukökurnar komnar á bláröndótta diskinn (sagði víst bláköflóttan á smettinu áðan en það er bara ein blá rönd á þessum). Góður samt. Þeytararnir í uppþvottavélinni, það gæti hafa verið mistök, ungviðið vill pönnukökur NÚNA en mamman segir neibb, ekki fyrr en allt er til og það verður jú að vera þeyttur rjómi, á pönnukökunum á sumardaginn fyrsta er það ekki?

3 Responses to “gleðilegt sumar”


  1. 1 guðný anna 2010-04-22 kl. 13:03

    Gleðilegt sumar, Hildigunnur, takk fyrir veturinn! (ég fylgist sko með blogginu og svoleiðis, þó ég kommenteri lítið….) ♥

  2. 2 vinur 2010-04-22 kl. 13:53

    Þeyttur rjómi skal það vera, möglunarlaust. Gleðilegt sumar. Kv. Guðlaug Hestnes

  3. 3 hildigunnur 2010-04-22 kl. 14:07

    Guðný Anna og Gulla, gleðilegt sumar sömuleiðis – og já það var sko þeyttur rjómi og ís og þrjár tegundir af sultu um að velja á pönnsurnar 😀


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 374.200 heimsóknir

dagatal

apríl 2010
S M F V F F S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
252627282930  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: