Archive for the 'ekki brandarar' Category

fáránlega

skemmtilegir tónleikar áðan, dramað náði hámarki þegar tenórinn var kominn í frakkann í hléi og kominn hálfa leið út í bíl og stjórnandinn á eftir honum að reyna að róa niður – og svo þegar tenórinn ákvað að if you can’t beat them, join them og greip kontrabassann og spilaði með í síðasta stykkinu.

Þið eymingjarnir sem misstuð af tónleikunum, bíðið bara – valdar klippur koma á þigrörið! Ekki viss samt um að tökukonan hafi náð tenórnum í frakkanum.

(beygist ekki annars youtube svona: þúrör um þigrör frá þérröri til þínrörs?)

svo satt

fundið á Pressunni.

fukung

við misstum okkur á fukung.net á rásinni í dag, maður getur skoðað myndir þar endalaust. Hér er ein:

baggalúturinn

alltaf góður en sérstaklega þetta.

meira xkcd

satt, satt:

Þýðir samt ekki að það sé eðlilegt að greiða út milljónabónusana…

ain’t that the truth?

troo

sjúkt

lesið nú endilega þessa færslu, kommentin, þá sérstaklega komment #14. Magnað, hvað?

Viðbót. Þessi bloggari er væntanlega tröllkarl…

sellóbarnið

spurði í gærkvöldi hvort við myndum fara til útlanda á næsta ári og þá hvert.

Foreldrarnir skelltu bæði upp úr.

Sem er svo sem frekar sorglegt.

hver í ósköpunum

getur fengið af sér að stela gleraugum frá litlum strák?

Finnur var að koma úr sundi, hafði skilið gleraugun eftir hjá handklæðinu sínu, þegar hann kemur upp úr eru hvorki handklæði né gleraugu á staðnum.

Pabbi hans fór með honum aftur að leita, ég vona að þetta sé bara hrekkur og einhver hafi bara flutt þetta til!

Uppfært. Ekki fundust gleraugun. Hringjum aftur í fyrramálið eftir að búið er að ganga frá eftir daginn.

say what?

Honey, He Ain’t A Scrapbooking Project

Hospital | Michigan, MI, USA

(I witnessed this on the hospital floor where I work. A patient’s daughter comes out of a hospital room and stands in the hallway, staring around looking lost.)

Nurse’s aide: “Can I help you?”

Daughter: “Yeah… can I have a stapler?”

(The nurse’s aide walks about two steps away to get a stapler and then thinks better of this request.)

Nurse’s aide: “Why do you want a stapler?”

Daughter: “My dad’s IV tubing is getting in his way. I thought it would be better if we stapled it to his arm.”

Nurse’s aide: “Um, I think tape would work better for that.”

Daughter: “You guys have tape here?”

Nurse’s aide: “Yeah, I have some here in my pocket.”

(The aide walks into the room to secure the IV tubing before any more of his genius children try to help.)

Daughter: *muttering* “I still think a stapler is a better idea…”

Not Always Right | Funny & Stupid Customer Quotes » Honey, He Ain’t A Scrapbooking Project.

langar fólk hér

í glænýja hot hringitóninn á símana sína?

tók út

lióbrandarann, unglingurinn bara gat ekki horft á hann…

a propos negrastrákana

hvað finnst fólki þá um þetta? Allt í fína, líklega…

(tek það fram að ég er ekki að hneykslast – nema enn og aftur á þeim sem finnast limlestingarnar á negrastrákunum bara fínasti hluti okkar menningar og sögu. Baggalútarnir eru bara snillingar – og ekki hómófóbískir fyrir fimmeyring, það sem ég þekki til þeirra)

úfff

En tenórinn er ótrúlegur. Að honum skuli takast að halda andlitinu…

ái! ÁÁÁHIII!

svo satt


bland í poka

teljari

  • 373.752 heimsóknir

dagatal

nóvember 2021
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  

sagan endalausa