Minning

Í dag verður borinn til grafar minn mentor, kollegi og kæri vinur Þorkell Sigurbjörnsson.

Einn af okkar grand old men í tónsmíðunum, eftir hann liggur gríðarlegt magn tónverka, þar á meðal perlur sem við þekkjum öll. Hann var einn okkar framsæknustu nútímatónskálda en gat þar fyrir utan samið verk í öllum mögulegum stílum.

Hann var besti kennari sem ég hef haft í tónlist, ég endurtek iðulega frasa frá honum við nemendur mína. Hafði djúpa innsýn í galdra tónanna. Hann var líka mikill húmoristi og beittur rýnir sem fólk tók mikið mark á. Innsæis hans og þekkingar verður sárt saknað innan Tónskáldafélagsins, Tónverkamiðstöðvar og alls staðar þar sem hann kom að málum.

Ég votta Barböru, Misti, Siggabirni, Sigfúsi, Hnokka og öðrum tengda- og barnabörnum mína dýpstu samúð. Minningin mun lifa.

1 Svörun to “Minning”


  1. 1 Kevin Sutton 2013-03-21 kl. 17:40

    Hildegunner….it’s Kevin from the US. Let’s catch up! Email me.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s




bland í poka

teljari

  • 377.628 heimsóknir

dagatal

febrúar 2013
S M F V F F S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
2425262728  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: