Þegar við komum út í morgun – tja við tókum reyndar ekki eftir neinu nema að húddið á bílnum var grútskítugt af einhverju torkennilegu. Náðist frekar auðveldlega af og við keyrðum af stað í útréttingar. Byrjuðum hjá Pylsumeistaranum, lögðum beint fyrir framan. Keyptum slatta af pylsum og út. Nema hvað að þá rek ég augun í þetta:
Tilkynnti til lögreglu, hvað veit maður hvað á að gera við svona lagað? Stela bensíni kannski.
Allavega, ef þið rekið augun í bíl með númerinu JZ-732 og bíllinn er ekki steingrá Mazda 6, endilega látið vita!
Nýlegar athugasemdir