Svona fór fyrir þeimSvona fór fyrir þeim, originally uploaded by hildigunnur.

Já, fínu dýru heyrnartólin sem reyndust drasl, sjá hér. Endanlega dottin í sundur – og við erum seriously ekki svona miklir böðlar á græjur. Ekki láta ykkur detta í hug að kaupa Able Planet heyrnartól.

2 Responses to “Svona fór fyrir þeim”


 1. 1 Elías Halldór Ágústsson 2012-05-12 kl. 21:26

  Það eru einungis notuð Tiger heyrnartól á þessum bæ …
  En, voru þau ekki í ábyrgð?

  • 2 hildigunnur 2012-05-12 kl. 21:54

   Jú þau voru í ábyrgð, voru sko ekki ódýr! En þeir héldu fram að við hlytum að hafa brotið þau sjálf með óaðgæslu og illri meðferð; við gátum ekki afsannað slíkt. Tiger heyrnartól eru væntanlega ekki noise cancelling sem var ástæðan fyrir kaupum á þessum. Vinnusvæðið mitt heima er í mjög miklum almenningi, beint yfir sjónvarpsherberginu og ég vil gjarnan geta samið þó einhver vilji horfa á sjónvarpið. Noise cancelling heyrnartól eru ekki fullkomin en hjálpa.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

 • 373.752 heimsóknir

dagatal

maí 2012
S M F V F F S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: