Sarpur fyrir 10. maí, 2012

hvað er með

að vera búinn að lemja niður eyrnabólgu og hellast svo beina leið út í kvef? Eiginlega mancold! Ekki að maður hafi minnsta tíma til þess núna.

Mætti allavega á Káræfingu (kóræfingu hjá Kára) áðan þrátt fyrir mancoldið þar sem ég sleppti þeirri síðustu vegna eyrnanna.

Fundastúss í gangi og skólalok, enginn tími, enginn tími fyrir veikindi. Já og tónleikar. EssÁ að spila með Selkórnum í Hörpu á laugardaginn. Krakkarnir að spila á tvennum tónleikum á laugardaginn. EssÁ með eigin tónleika á sunnudaginn eftir rúma viku. Tónsmíðatónleikar Listaháskólans á sunnudaginn eftir rúma viku. Árekstrar? tja mesta furða hvað það lítur út fyrir að sleppa. 


bland í poka

teljari

  • 373.924 heimsóknir

dagatal

maí 2012
S M F V F F S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  

sagan endalausa