maður er eiginlega bara hættur að blogga öðru en Hljómeykis- og Áhugamannakonsertauglýsingum en þúst… einhvern veginn er maður ekki í bloggstuði.
Allavega verður Hljómeyki með æðislega tónleika með renaissancemúsík mánudaginn 26. mars, daginn áður spilar Sinfóníuhljómsveit áhugamanna í fyrsta skipti í Hörpu (vonandi ekki það síðasta samt).
Meira er nær dregur, en hér er eitt verkanna sem Hljómeyki mun flytja, yndislegt lag eftir Hans Leo Hassler, flutningur frá því fyrir mörgum árum með Benna:
já og fleiri lög:
Verleih uns,
Gib unsern Fürsten,
Die mit Tränen,
So fahr ich,
Herzlich Lieb