hlustun

já ég var að leita að lagi á itunes áðan, fann það eftir heiti og setti í gang. Eins og staðan var á forritinu. Nú er ég búin að hlusta á Does Your Mother Know með Abba, Domine Jesu Christe eftir Durufle, Dominus a dextris tuis eftir Händel, Don Juan, sinfónískt ljóð eftir Richard Strauss, Don’t Go Away með Zombies, Don’t Let Me down með Ampop, Don’t Let Me Down með Bítlunum, Don’t Stand So Close To Me með The Police, Don’t Stop Me Now með Queen, Don’t Stop The Music með Jamie Cullum, Don’t stop till you ge enough með Michael Jackson, Don’t You Forget About Me með Simple Minds, Down By the Riverside með Golden Gate Quartet – en stræka á Down Home Girl með Rolling Stones. Enda eru þeir leiðinlegir.

Frekar áhugavert að hlusta eftir titlum. Ekki leiðist manni.

2 Responses to “hlustun”


  1. 1 Lissy 2012-02-6 kl. 00:53

    Excellent! A radio station I love does that sometimes over Memorial Day weekend, plays all the songs they own A to Z.

  2. 2 Frú Sigurbjörg 2012-02-6 kl. 07:57

    Skemmtilegur lagalisti.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s
bland í poka

teljari

  • 373.752 heimsóknir

dagatal

febrúar 2012
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
26272829  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: