hjá kórnum þá eru verkefni Hljómeykis í vetur eftirfarandi:
Október: Nordic Music days (ný norræn kórtónlist)
Nóvember: Todmobile tónleikar (rokktónlist)
Desember: Messías eftir Handel (barokktónlist)
Febrúar: LOTR sinfónían (kvikmyndatónlist)
Mars: Hassler og Schütz (renaissance)
Maí: Rómeó og Júlía eftir Berlioz (rómantíska tímabilið)
Þurfum helst að troða einhverri klassík í janúar eða apríl til að vera með megnið af tónlistarsögunni.
Klassík? er það ekki bara eitthvað til að raula í sturtunni?
OK, þetta er impressive! 😀