pöntun en sumarfrí

jamm, datt inn pöntun í síðustu viku, frekar stór, lofaði að byrja að kíkja á hana strax í þessari viku.

Svo kom gott veður…

Allavega er ég lítið búin að gera í vikunni nema vera í sumarfríi. Reyndar alveg kominn tími á slíkt. Hrundi samt í mig byrjun á verkinu í baðinu áðan þannig að ég opnaði Finale og er komin með fyrstu taktana. Þurfti svo að lofa sjálfri mér að láta kjurt á meðan veðrið helst. Tími ekki að sitja inni svona úr því ég ræð þessu smá.

Hef alltaf skilað á tíma hingað til (bankbankbank) og ætla ekki að byrja að hafa áhyggjur af því í þetta sinn.

Á móti er ég með sólarexem og smá brunablett á annarri öxlinni. Þess virði.

2 Responses to “pöntun en sumarfrí”


  1. 1 Harpa Jónsdóttir 2011-06-23 kl. 09:07

    Gott veður er gott. En kannski ekki bruni. TIl hamingju með pöntunina!

  2. 2 hildigunnur 2011-06-23 kl. 09:22

    hehe, skellti á mig sterakremi og finn ekkert fyrir þessu lengur 😛 Takk, já ég er mjög ánægð með að fá pöntun 🙂


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s




bland í poka

teljari

  • 377.628 heimsóknir

dagatal

júní 2011
S M F V F F S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930  

sagan endalausa


%d bloggurum líkar þetta: